Scroll down
Ljóð er leikhús orða.
Hver sá sem hefur aldrei gert mistök, hefur aldrei reynt neitt nýtt.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn.
Of margir kokkar spilla súpunni.
Af nátturunni eru allir menn eins, en uppeldið gerir þá misjafna.
Merkir: Hér er því haldið fram, að uppeldið hafi meiri áhrif en erfðir.
Allt er í grænum sjó.
Að hafa munninn fyrir neðan nefið.
Hver dagur þér færi gleði og gæfu geislandi morgunsól Hver dagur þér gefi farsæld og frið fegurstu kvöldsól
Ljóðið "Hver dagur"
Af litlum neista verður oft mikið bál.
Merkir: Oft þarf ekki mikið til að koma af stað illdeilum.
Hún hét Abba-labba-lá. Hún var svört og brún á brá og átti kofa í skóginum á milli grænna greina og trúði á stokka og steina. En enginn vissi, hvaðan hún kom í þennan skóg; enginn vissi, hvers vegna hún ærslaðist og hló, og enginn vissi, hvers vegna hún bæði beit og sló.- Hún hét Abba-labba-lá. Hún var svört og brún á brá og gerði alla vitlausa, sem vildu í hana ná. Á villidýrablóði, á villidýrablóði, lifði Abba-labba-lá. ...Einu sinni sá ég Abba-labba-lá. Hún dansaði í skóginum, svört og brún á brá. Mér hlýnaði um hjartað og hrópaði hana á: Abba-labba, Abba-labba, Abba-labba-lá! Þá kom hún til mín hlaupandi og kyssti mig og hló, beit mig og saug úr mér blóðið, -svo ég dó. -Og afturgenginn hrópa ég út yfir land og sjá: Varið ykkur, veslingar, varið ykkur, veslingar, á Abba-labba-lá.
A healthy man wants a thousand things, a sick man only wants one.
Ein kynslóð sáir til trésins, önnur situr í skugga þess.
Kínverskt
Málshættir og fleyg orð sem tengjast brúðkaupi. Gullkorn til brúðhjóna.
Brúðkaupskveðjur - fallegan texta í brúðkaupskort - heillaóskir til brúðhjóna