Tilvitnun.is  Við lifum öll undir sama himni, en ekki hafa allir sama sjóndeildarhringinn. - Konrad Adenauer
 
Sá mun bera sigur úr býtum sem trúir því að hann geti.........Sá hefur ekki lært eina einustu af lexíum lífsins sem tekst ekki við á við óttann á hverjum einasta degi. - Ralph Waldo Emerson
Sjálfsálit er fyrsta skýring velgengni. - Ralph Waldo Emerson
Skáld er hver sá sem elskar, sem skynjar mikil sannindi - og segir frá þeim. - Philip James Bailey
Sóaðu ekki nýjum tárum á gamlar sorgir. - Evripides
Stjórnmálamennirnir leysa ekki vandann, þeir eru vandinn. - Milton Friedman
Segðu fyrst sjálfum þér hvað þú vilt verða og gerðu síðan það sem gera þarf. - Epictetus
Sá sem klifrar upp stiga verður að byrja á fyrsta þrepi. - Walter Scott
Sannreyndu allt mögulegt og haltu því sem er gott. - I. Thessalonians
Sigursæll er djarfur drengur. - Publius Syrus
Sá sem kemur aftur er aldrei sá sami og fór. - Stefán Hörður Grímsson
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sá sem ekki leiðir hugann að himnaríki og er ánægður þar sem hann er, hann er nú þegar í himnaríki. - Jelena Blavatsky
Sá er ekki ríkur, sem mikið á, heldur hinn sem lætur sér nægja. - Jón Vídalín
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sértu sjálfselskur. Vertu þá skynsamur en ekki þröngsýnn í sjálfselsku þinni. - Dalai Lama
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sá hefur ekki lifað lengst sem flest hefur ár að baki, heldur hinn sem hefur fundið mest fyrir lífinu. - Rousseau
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sá maður sem á sér ekkert innra líf verður þræll ytri aðstæðna. - Henri Frédéric Amiel
Stundum hafa menn mikil áhrif með því sem þeir segja og stundum hafa menn merkingarþrungin áhrif með þögninni. - Dalai Lama
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sá sem fer ekki vel með sálu sína getur átt á hættu einn góðan veðurdag að vera búinn að glata henni. - Francoise Sagan
Sannleikurinn er einn en lygin hefur mörg höfuð. - St. Basileios
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sannleikurinn er oft svo einfaldur að við afskrifum hann sem barnalegan þvætting. - Dag Hammerskjöld
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sá er sterkur sem sigrar aðra; hinn mikilmenn sem sigrast á sjálfum sér. - Lao Tse
Starfsferill listamannsins byrjar alltaf á morgun. - James McNeil Whistler
Sigurvegari er sá sem kemur auga á meðfædda hæfileika, vinnur eins og vitleysingur í að slípa þá til og notar þá til að ná markmiðum sínum. - Larry Bird
Söngurinn lifir af allar ræður í minningunni. - H Giles
Sálin er auður líkamans. - William Shakespeare
Sektin mundi tala þótt tungunnar nyti ekki við. - William Shakespeare
Sá dagur mun koma að allir verða frægir í fimmtán mínútur. - Andy Warhol
Stjórnmálamenn eru þeir sem vildu syngja í hljómsveit en gátu ekki sungið. - Óskar Skúlason
Sá er betri sem kann lítið í ritningunni en fer eftir henni en sá sem kann mikið í henni en fer ekki eftir henni. - Buddha
Self trust is the first secret of success. - Ralph Waldo Emerson
Service is the rent we pay for being. It is the very purpose of life, and not something you do in your spare time. - Marion Wright Edelman
Someday I want to be rich. Some people get so rich they lose all respect for humanity. That's how rich I want to be. - Rita Rudner
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Surround yourself with the best people you can find, delegate authority, and don't interfere as long as the policy you've decided on is being carried out. - Ronald Regan
Self-control is a critical leadership skill. Leaders generally are able to plan and work at a task over a longer time span than those they lead. - Gerald Faust
Sérhver tilvitnun leggur sinn skerf til stöðugleika og vaxtar tungunnar. - Samuel Johnson
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sál mætir sál og vörum elskenda. - Shelley
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Svo lengi sem þú lifir skaltu halda áfram að læra hvernig lifa skuli lífinu. - Seneca
Sá sem veitir mannkyninu fegurð er mikill velgerðarmaður þess. Sá sem veitir því speki er meiri velgerðarmaður þess. En sá sem veitir því hlátur er mestur velgerðarmaður þess. - Þórbergur Þórðarson , Bréf til Láru
Sumir gera allt í felum. - Davíð Stefánsson , Brúðarskórnir - Svartar fjaðrir (1919)
Stál og hnífur er merki mitt,
merki farandverkamanna. - Bubbi Morthens , "Stál og hnífur"
Seltjarnarnesið er lítið og lágt.
Lifa þar fáir og hugsa smátt.
Aldrei líta þeir sumar né sól.
Sál þeirra er blind eins og klerkur í stól. - Þórbergur Þórðarson , Ort 1923
Sannleikurinn fer aldrei neinar krókaleiðir. - Sófókles
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sá sem treystir meðbræðrum sínum gerir færri skyssur en hinn sem vantreystir þeim. - Cavour
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sjaldan er kona reið eftir reið! - Sverrir Stormsker
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sama karamellan hættir að vera sæt þegar hún er oft tuggin. - Perla María Hauksdóttir
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Spilling er ekki sigursælari en heiðarleiki. - William Shakespeare
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Since I was 17 I thought I might be a star. - Jean-Michel Basquiat
Sæt er heit og saklaus ást,
sárt er hana' að dylja;
eins og það er sælt að sjást,
sárt er líka' að skilja. - Páll Ólafsson
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Satt og logið sitt er hvað
sönnu er bezt að trúa.
En hvernig á að þekkja það,
þegar flestir ljúga. - Páll Ólafsson
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Spilling er aldrei verk eins einstaklings. Hún felur alltaf í sér hóp af fólki sem er tengt saman með einni grundvallarreglu – að skiptast á greiðum. Þessi sameinaða spilling er byggð á hefðbundnu siðgæði, vel treystum vináttuböndum og tækifærum sem gefast. Það verður til þess að glæpir geta átt sér stað án refsingar. Aðaleinkenni hennar er óþolandi hroki. - Hallgrímur Pétursson
Staða konunnar er bak við eldavélina. - Jóhannes Kristjánsson, Hann sagði þetta þegar hann var að herma eftir Guðna Ágústssyni.
Spakmæli/heimspekisetning er NIÐURSTAÐA manns á hugsunum hans, um ákveðið efni á ákveðnum tíma. - Jón Þórhallsson, Útgefið og birt opinberlega 1997
Success is not something you pursue. Success is something you attract. - Jim Rohn
Sjálfstæðismenn eru menn sem vilja græða á daginn og grilla á kvöldin. - Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Stillt vakir ljósið
í stjakans hvítu hönd
milt og hljótt fer sól
yfir myrkruð lönd.

Ei með orðaflaumi
mun eyðast heimsins nauð.
Kyrrt og rótt í jörðu
vex korn í brauð.
- Jón Jónsson, Ljóðið "Stillt og hljótt" eftir Jón úr Vör.
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sjaldan verður ósinn eins og uppsprettuna dreymir. - Sigurður Nordal
Success is the ability to go from one failure to another with no loss of enthusiasm - Sir Winston Churchill
Snert hörpu mína himinborna dís,
Svo hluti englar guðs í Paradís.
Við götu mína fann ég fjalarstúf
Og festi á hann streng og rauðan skúf.

Þeir geta sumir synt á læk og tjörn.
Og sumir verða allaf lítil börn.
En sólin gyllir sund og bláan fjörð.
Og sameinar með töfrum loft og Jörð

Sá einn er skáld, sem skilur fuglamál,
Og skærast hljómar það í barnsins sál.
Hann saurar aldrei söngsins helu vé,
Hann syngur líf í smiðjumó og tré.

Svo græt mín þá, mín góða heilladís,
Sem gelður skáldin meðan dagur rís.
Þú gafst mér þrá, svo ég telgt með hníf.
Ó gefðu mínum dauðu fuglum líf.

Ef fuglar mínir fengju vængja mátt.
Þá fljúga þeir um loftið draumablátt.
Og þér,sem hæst í himnasölum býrð,
Skal helgað þeirra flug og söngva dýrð.

Með fjaðraþyt skal fagnað sálum þeim,
Sem seinna fæðast inn í þennan heim.
Þær hræðast síður hríð og reiðan sjó.
Fyrst hér er nóg um tré og smiðjumó.

Og eins og barnið rís frá svefnsins sæng,
Eins sigrar lífið fuglsins mjúka væng,
Er tungan kennir töfra söngs og máls,
Þá teygir hann sinn hvíta svarnrháls.

Úr furutré, sem fann ég út við sjó,
Ég fugla skar og líka úr smiðjumó.
Í huganum til himins oft ég svíf,
Og hlýt að geta sungið í þá líf.

Ég heyri í fjaska viltan vængja þyt,
Um varpin leikur draumsins perluglit.
Snert hörpu mína himinborna dís,
Og hlustið englar guðs í Paradís.

Sá einn er skáld, sem skilur það og fann,
Að skaparinn á leikföng eins og hann,
og safnar þeim í gamalt gullaskrín.
Og gleður með þeim litlu börnin sín.

Sá einn er skáld, sem þögull getur þráð,
Og þakkað guði augnabliksins náð.

Á náðarstund ég návist þína finn.
Leyf nöktu barni að snerta faldinn þinn.
Og dreyp á mínar varir þeirra veig,
Sem vekur líf og gerir orðin fleyg.

Og glæðir nokkur gleði meiri yl,
En gleðin yfir því að vera til,
Og vita alla vængi hvíta fá.
Sem víðsýnið-og eilífð þrá?

Hver fugl skal þeyta flugið móti sól,
Að fótskör guðs, að lambsins dýrðarstól.
Og setjast loks á silfubláa tjörn,
Og syngja fyrir lítil englabörn.

Nú fljúga mínir fuglar, góða dís.
Nú fagna englar guðs í Paradís.
- Davíð Stefánsson , Ljóðið: "Kvæðið um fuglana"
Skrifa skal sorgina á vatnið en klappa gleðina á stein. - Marteinn Jónasson, Hann sagði þetta í "Horfst í augu við dauðann". Skýring: Vatnið gárar sorgina í burtu en steinninn er alltaf eins og heldur gleðinni. Sumir tala um að upphaflega sé þessi útgáfa svona en ekki sé vitað hvaðan það kemur: "Learn to write your hurts in the sand and to carve your benefits in stone... A story tells that two friends were walking through the desert. During some point of the journey they had an argument, and one friend slapped the other one in the face. The one who got slapped was hurt, but without saying anything, wrote in the sand: TODAY MY BEST FRIEND SLAPPED ME IN THE FACE. They kept on walking until they found an oasis, where they decided to take a bath. The one who had been slapped got stuck in the mire and started drowning, but the friend saved him. After he recovered from the near drowning, he wrote on a stone: TODAY MY BEST FRIEND SAVED MY LIFE. The friend who had slapped and saved his best friend asked him, “After I hurt you, you wrote in the sand and now, you write on a stone, why?" The other friend replied “When someone hurts us we should write it down in sand where winds of forgiveness can erase it away. But, when someone does something good for us, we must engrave it in stone where no wind can ever erase it." LEARN TO WRITE YOUR HURTS IN THE SAND AND TO CARVE YOUR BENEFITS IN STONE.
Simplicity is the key to brilliance. - Bruce Lee
Sérhver skóladagur þarf að vera hamingjudagur fyrir hópinn og hvert einstakt barn, hver stund gleðistund, sem þokar öllum eitthvað áfram á göngunni til góðs. - Ísak Jónsson, 1958
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Spilling siðanna og spilling tungunnar fara saman. - Páll Skúlason
Sá sem upp elst iðjulaus, hann er næst því að deyja ærulaus. - Jón Vídalín
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sá vitri mun elska, allir hinir munu þrá. - Afranius
Sest ryk á sannleikann - ef sópara vantar. - Jón Ólafsson, Einkunnar orð blaðsins Baldur.
Sá er ekki altaf tryggastur sem situr kjur, heldur hinn sem kemur aftur. - Halldór Kiljan Laxness , Salka Valka
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sinntu venjulegum verkum með óvenjulegri ástúð: daglegum störfum eins og að annast sjúka og heimilislausa, einmana fólk og utangarðsmenn, þvo og þrífa hjá þeim. - Móðir Teresa
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sá einn tapar í raun sem hættir að reyna. -
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sumum er alveg sérstaklega gefið að neita staðreyndum. -
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Sýndu vinsemd - allir sem þú mætir eiga í hraðri baráttu. -
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Slæmt viðhorf er eins og sprungið dekk; þú kemst ekkert fyrr en þú skiptir um það. - Zig Ziglar
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: 
Stjórnaðu huga þínum annars stjórnar hann þér. - Buddha
Senda tilvitnun í tölvupósti
Leitarorð: