Scroll down
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Ljóð eru tamin hljóð.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Hve blásnautt er hjarta sem einskis saknar.
Langt líf er ef til vill ekki nógu gott, en gott líf er nógu langt.
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.
Að vera úti á túni.
Við eigum ekki að biðja um léttari byrðar, heldur sterkari bök.
Ef eldhús rýkur og kostur er í klefa, vantar ei vini.
Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti.
Í kosningabaráttunni er líklega eftirminnilegasta tilsvarið þegar hún var spurð hvort það myndi há henni í embætti að vera aðeins með eitt brjóst. (Páll Valsson, 2009. Bls. 303).
Allt kemst þó hægt fari.
Ég er enginn sérfræðingur í súrrealisma.
Á ensku: What would you attempt to do if you knew you could not fail?
Fátt um fína drætti.
Fátt er um fína drætti.
Merkir að maður eigi ekki margra kosta völ.
Segdu ekki "leggstu" vid gamlan hund því hann veit meira en þú.
Hér má finna nokkrar afmæliskveðjur í kort.
Málshættir og fleyg orð sem tengjast brúðkaupi. Gullkorn til brúðhjóna.